Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Haldið verður áfram að styrkja uppbyggingu nýsköpunar á landsbyggðinni með Lóu - nýsköpunarstyrkjum.

Ráðuneyti

Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Kafli

Iðnaður og nýsköpun

Framvinda

Opnað verður fyrir styrki í Lóu 16. febrúar. Að þessu sinni verður heildarstyrkframlagið 150 m.kr. Lagt er áherslu á nýsköpunarverkefni sem komin eru af byrjunarstigi. Við mat á nýnæmi verkefna er stuðst við skilgreiningu OECD um nýsköpun: Nýsköpun er skilgreind sem innleiðingu nýrrar eða mjög endurbættrar vöru, þjónustu eða ferils, nýrrar aðferðar til markaðssetningar eða nýrrar skipulagsaðferðar í viðskiptaháttum, skipulagi á vinnustað eða ytri samskiptum.

Staða verkefnis

Komið vel á veg

Viðvarandi verkefni
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum