Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Ríkisstjórnin mun leggja aukna áherslu á framkvæmd og þróun EES-samningsins þannig að hagsmunir og fullveldi Íslands í samstarfi og viðskiptum við önnur ríki sé tryggt.

Ráðuneyti

Utanríkisráðuneytið

Kafli

Utanríkis- og alþjóðamál og þróunarsamvinna

Framvinda

Búið er að uppfæra gildandi forgangslista vegna hagsmunagæslu innan EES-samstarfsins og nær hann nú út árið 2024. Áfram er unnið að framgangi mála á honum. Fræðslu- og upplýsingastarf til ráðuneytanna hefur verið aukið. Enn er stefnt að uppsetningu sérstakrar samhæfingarnefndar um EES-mál. Unnið er að því að marka 30 ára afmæli EES-samningsins með ýmsum hætti, með það að markmiðið að draga fram ávinning af samstarfinu. Sendiráðið í Brussel er áfram fullmannað fulltrúum ráðuneyta. Unnið er að endurskoðun EES-handbókar, aðgengileika EES-gerða og uppfærslu birtingar samningstexta EES-samningsins á íslensku. Stofnaður hefur verið starfshópur um aðgerðir gegn gullhúðun EES-löggjafar. 

Staða verkefnis

Hafið

Viðvarandi verkefni
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum