Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Stuðningur við börn af erlendum uppruna verður aukinn í skólakerfinu. Rík áhersla verður lögð á stuðning við börn af erlendum uppruna og fjölskyldur þeirra, m.a. gegnum skóla- og frístundastarf og með auknu aðgengi að íslensku- og samfélagsfræðslu. Horft verði til möguleika á móðurmálsfræðslu og túlkaþjónusta efld einkum til að tryggja aðgengi að menntun, heilbrigðisþjónustu og félagslegum réttindum.

Ráðuneyti

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Kafli

Menntamál

Framvinda

Frumvarp um Miðstöð menntunar og skólaþjónustu var samþykkt á Alþingi þann 14. desember 2023 og tekur nýja miðstöðin til starfa í apríl nk. Undirbúningur að mótun frumvarps um skólaþjónustu er í  fullum í gangi þar sem þungamiðjan er mótun stuðnings við inngildandi menntakerfi.

Staða verkefnis

Komið vel á veg
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum