Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Kerfi og stofnanir sem meta einstaklingsbundnar aðstæður og hagsmuni eiga að vera skilvirk, laga- og regluverk skýrt og mannúðlegt og framkvæmd fullnægjandi. Rýna þarf framkvæmd og stytta málsmeðferðartíma í núverandi kerfi, þannig að tryggja megi hraða og skilvirka afgreiðslu mála í samræmi við flóttamannasamning Sameinuðu þjóðanna og koma í veg fyrir langvarandi óvissu hjá einstaklingum og fjölskyldum.

Ráðuneyti

Dómsmálaráðuneytið

Kafli

Málefni útlendinga

Framvinda

Um viðvarandi verkefni er að ræða sem lýkur ekki með einni aðgerð. Dómsmálaráðherra hefur m.a. lagt fram frumvarp fyrir ríkisstjórn til breytinga á lögum um útlendinga til að auka skilvirkni í kerfinu.  

Staða verkefnis

Komið vel á veg

Viðvarandi verkefni
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum