Starfshópur um þjónustu við langveik börn

Starfshópnum er ætlað að skoða hvernig staðið er að þjónustu við þennan hóp í dag og koma með tillögur að því hvernig skipan hennar væri best komið.

Starfshópinn skipa

  • Guðrún Sigurjónsdóttir, án tilnefningar, formaður
  • Bára Sigurjónsdóttir, tiln. af Leiðarljósi, stuðningsmiðstöð
  • Guðrún Ragnars, tiln. af Landspítala
  • Helga Einarsdóttir, tiln. af Heimahjúkrun barna
  • Kristján Sturluson, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
  • Halldóra Inga Ingileifsdóttir, tiln. af Sjónarhóli, ráðgjafarmiðstöð
  • Ragna K. Marínósdóttir, tiln. af Umhyggju
  • Ragnar Bjarason, tiln. af Landspítala
  • Þór G. Þórarinsson, án tilnefningar

Skipaður af heilbrigðisráðherra frá 12.01.2016

Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn