Hoppa yfir valmynd
4. janúar 2000 Matvælaráðuneytið

Bráðabirgðaúthlutun á úthafsrækjukvóta staðfest. 04.01.00

Fréttatilkynning


Sjávarútvegsráðherra ákvað í samræmi við bráðabirgðatillögu Hafrannsóknastofnunarinnar sl. vor að heildarafli úthafsrækju skyldi vera 20 þúsund tonn á yfirstandandi fiskveiðiári. Jafnframt var gert ráð fyrir að stofnunin myndi endurskoða tillöguna snemma á fiskveiðiárinu. Sú endurskoðun hefur nú farið fram og eru tillögur Hafrannsóknastofnunarinnar óbreyttar. Ráðherra hefur því ákveðið að fyrri ákvörðun um heildarafla upp á 20 þúsund tonn skuli standa.
Sjávarútvegsráðuneytið
4. janúar 2000

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum