Hoppa yfir valmynd
23. febrúar 2000 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Dagsetningar samræmdra prófa í 10. bekk árið 2000 - mars 1999

Til skólastjóra og skólanefnda grunnskóla


Dagsetningar samræmdra prófa í 10. bekk árið 2000

    Menntamálaráðherra hefur ákveðið að samræmd lokapróf verði lögð fyrir í fjórum námsgreinum í 10. bekk vorið 2000, sbr. 46. gr. laga nr. 66/1995 um grunnskóla.

    Prófdagar og prófgreinar í 10. bekk grunnskóla vorið 2000 verða sem hér segir:
      Íslenska fimmtudagur 27. apríl 2000 kl. 9.00-12.00
      Danska föstudagur 28. apríl 2000 kl. 9.00-12.00
      Enska þriðjudagur 02. maí 2000 kl. 9.00-12.00
      Stærðfræði miðvikudagur 03. maí 2000 kl. 9.00-12.00

      Ákvörðun þessi er tekin í samráði við Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála sem sér um framkvæmd samræmdra prófa. Stofnunin sendir síðar nánari upplýsingar um prófkröfur og próffyrirkomulag.

      (Mars 1999)

    Hafa samband

    Ábending / fyrirspurn
    Ruslvörn
    Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum