Hoppa yfir valmynd
14. september 2001 Dómsmálaráðuneytið

Hert persónueftirlit

Hert persónueftirlit, mikilvægi vegabréfa

Fréttatilkynning

Nr. 30/ 2001


Af gefnu tilefni skal brýnt fyrir fólki að hafa með sér vegabréf í ferðum erlendis, þar sem mjög hefur verið hert á persónueftirliti.

Borist hafa fréttir af Íslendingum erlendis í gær og í dag sem lent hafa í vandræðum vegna ófullnægjandi persónuskilríkja.


Í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu,
14. september 2001.


Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum