Hoppa yfir valmynd
6. júní 2002 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Ný framsetning fjárhagsáætlunar 2002

Samkvæmt reglugerð nr. 721/2001 um breytingu á reglugerð nr. 944/2000 um bókhald og ársreikninga sveitarfélaga hafa sveitarfélög frest til 1. september 2002 til að setja fjárhagsáætlun ársins fram á formi sem uppfyllir reglur reikningsskila- og upplýsinganefndar. Verði fjárhagsáætlunin endurskoðuð fyrr er gert ráð fyrir að hún verði jafnframt sett fram samkvæmt hinum nýju reglum. Bent skal á að bæði upphafleg og endurskoðuð fjárhagsáætlun skulu settar fram á hinu nýja formi.


Skjal fyrir Acrobat ReaderReglur um skýringar með fjárhagsáætlunum sveitarfélaga


Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum