Hoppa yfir valmynd
14. júní 2002 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Kynjahlutfall nýkjörinna sveitarstjórnarmanna

Félagsmálaráðuneytið hefur tekið saman ýmsar tölulegar upplýsingar um nýkjörna sveitarstjórnarmenn. Hagstofa Íslands mun gefa út skýrslu með endanlegum tölulegum upplýsingum um sveitarstjórnarkosningarnar. Meðal annars hefur ráðuneytið tekið saman upplýsingar um kynjahlutfall nýkjörinna sveitarstjórnarmanna sem er eftirfarandi:

Allt landið 2002
KK.
KVK.
Alls
Fjöldi nýkjörinna sveitarstjórnarmanna
452
205
657
Hlutfall
69%
31%
100%


Til samanburðar má nefna að við síðustu sveitarstjórnarkosningar árið 1998 skiptist kynjahlutfallið á eftirfarandi hátt:

Allt landið 1998
KK.
KVK.
Alls
Fjöldi nýkjörinna sveitarstjórnarmanna
543
213
756
Hlutfall
72%
28%
100%


Frá því í kosningunum 1998 hefur hlutfall kvenna aukist úr 28% í 31%. Konur eru í meirihluta í tíu sveitarfélögum, þ.e. í Seltjarnarneskaupstað, Borgarfjarðarsveit, Broddaneshreppi, Akureyrarkaupstað, Dalvíkurbyggð, Aðaldælahreppi, Kelduneshreppi, Raufarhafnarhreppi, Mjóafjarðarhreppi og Mýrdalshreppi. Þess má geta að engar konur eru aðalmenn í sveitarstjórn í níu sveitarfélögum, eða í Kolbeinsstaðahreppi, Eyja- og Miklaholtshreppi, sameinuðu sveitarfélagi Skagahrepps og Vindhælishrepps, Grímseyjarhreppi, Hríseyjarhreppi, Tjörneshreppi, Norður-Héraði, Fáskrúðsfjarðarhreppi og Hrunamannahreppi.

Nánari upplýsingar um hlutfall kynja má sjá í neðangreindum töflum sem sýna yfirlit yfir fjölda karla og kvenna í nýkjörnum sveitarstjórnum.


Höfuðborgarsvæðið
KK.
KVK.
Alls
Reykjavíkurborg
9
6
15
60%
40%
100%
Bessastaðahreppur
4
3
7
57%
43%
100%
Garðabær
4
3
7
57%
43%
100%
Hafnarfjarðarkaupstaður
6
5
11
55%
45%
100%
Kjósarhreppur
3
2
5
60%
40%
100%
Kópavogsbær
7
4
11
64%
36%
100%
Mosfellsbær
4
3
7
57%
43%
100%
Seltjarnarneskaupstaður
3
4
7
43%
57%
100%
Fjöldi á höfuðborgarsvæðinu
31
24
55
Hlutfall
56%
44%
100%
Reykjanes
KK.
KVK.
Alls
Gerðahreppur
5
2
7
71%
29%
100%
Grindavíkurkaupstaður
6
1
7
86%
14%
100%
Reykjanesbær
8
3
11
73%
27%
100%
Sandgerðisbær
5
2
7
71%
29%
100%
Vatnsleysustrandarhreppur
4
1
5
80%
20%
100%
Fjöldi á Reykjanesi
28
9
37
Hlutfall
76%
24%
100%
Vesturland
KK.
KVK.
Alls
Akraneskaupstaður
7
2
9
78%
22%
100%
Borgarbyggð
7
2
9
78%
22%
100%
Borgarfjarðarsveit
2
3
5
40%
60%
100%
Dalabyggð
4
3
7
57%
43%
100%
Eyja- og Miklaholtshreppur
5
0
5
100%
100%
Grundarfjarðarbær
5
2
7
71%
29%
100%
Helgafellssveit
4
1
5
80%
20%
100%
Hvalfjarðarstrandarhreppur
4
1
5
80%
20%
100%
Hvítársíðuhreppur
3
2
5
60%
40%
100%
Innri-Akraneshreppur
4
1
5
80%
20%
100%
Kolbeinsstaðahreppur
5
0
5
100%
100%
Leirár- og Melahreppur
3
2
5
60%
40%
100%
Saurbæjarhreppur
4
1
5
80%
20%
100%
Skilmannahreppur
4
1
5
80%
20%
100%
Skorradalshreppur
4
1
5
80%
20%
100%
Snæfellsbær
6
1
7
86%
14%
100%
Stykkishólmsbær
4
3
7
57%
43%
100%
Fjöldi á Vesturlandi
75
26
101
Hlutfall
74%
26%
100%
Vestfirðir
KK.
KVK.
Alls
Árneshreppur
4
1
5
80%
20%
100%
Bolungarvíkurkaupstaður
4
3
7
57%
43%
100%
Broddaneshreppur
2
3
5
40%
60%
100%
Bæjarhreppur
4
1
5
80%
20%
100%
Ísafjarðarbær
5
4
9
56%
44%
100%
Kaldrananeshreppur
3
2
5
60%
40%
100%
Reykhólahreppur
4
1
5
80%
20%
100%
Sameinað sveitarf. Hólmavíkurhr. og Kirkjubólshr.
3
2
5
60%
40%
100%
Súðavíkurhreppur
3
2
5
60%
40%
100%
Tálknafjarðarhreppur
4
1
5
80%
20%
100%
Vesturbyggð
4
3
7
57%
43%
100%
Fjöldi á Vestfjörðum
40
23
63
Hlutfall
63%
37%
100%
Norðurland vestra
KK.
KVK.
Alls
Akrahreppur
3
2
5
60%
40%
100%
Áshreppur
4
1
5
80%
20%
100%
Blönduósbær
4
3
7
57%
43%
100%
Bólstaðarhlíðarhreppur
4
1
5
80%
20%
100%
Húnaþing vestra
5
2
7
71%
29%
100%
Höfðahreppur
3
2
5
60%
40%
100%
Sameinað sveitarf. Skagahr. og Vindhælishrepps
5
0
5
100%
100%
Siglufjarðarkaupstaður
6
3
9
67%
33%
100%
Sveinsstaðahreppur
4
1
5
80%
20%
100%
Sveitarfélagið Skagafjörður
7
2
9
78%
22%
100%
Svínavatnshreppur
4
1
5
80%
20%
100%
Torfalækjarhreppur
3
2
5
60%
40%
100%
Fjöldi á Norðurlandi vestra
52
20
72
Hlutfall
72%
28%
100%
Norðurland eystra
KK.
KVK.
Alls
Aðaldælahreppur
2
3
5
40%
60%
100%
Akureyrarkaupstaður
5
6
11
45%
55%
100%
Arnarneshreppur
4
1
5
80%
20%
100%
Dalvíkurbyggð
4
5
9
44%
56%
100%
Eyjafjarðarsveit
6
1
7
86%
14%
100%
Grímseyjarhreppur
3
0
3
100%
100%
Grýtubakkahreppur
4
1
5
80%
20%
100%
Hríseyjarhreppur
5
0
5
100%
100%
Hörgárbyggð
4
3
7
57%
43%
100%
Kelduneshreppur
2
3
5
40%
60%
100%
Ólafsfjarðarbær
4
3
7
57%
43%
100%
Raufarhafnarhreppur
2
3
5
40%
60%
100%
Sameinað sveitarf. Húsavíkurk. og Reykjahr.
6
3
9
67%
33%
100%
Sameinað sveitarf. Ljósavhr. Bárðdhr. Hálshr. og Reykdælahr.
4
3
7
57%
43%
100%
Skútustaðahreppur
4
1
5
80%
20%
100%
Svalbarðshreppur
4
1
5
80%
20%
100%
Svalbarðsstrandarhreppur
4
1
5
80%
20%
100%
Tjörneshreppur
5
0
5
100%
100%
Þórshafnarhreppur
3
2
5
60%
40%
100%
Öxarfjarðarhreppur
4
1
5
80%
20%
100%
Fjöldi á Norðurlandi eystra
79
41
120
Hlutfall
66%
34%
100%
Austurland
KK.
KVK.
Alls
Austur-Hérað
4
3
7
57%
43%
100%
Borgarfjarðarhreppur
4
1
5
80%
20%
100%
Breiðdalshreppur
4
1
5
80%
20%
100%
Búðahreppur
5
2
7
71%
29%
100%
Djúpavogshreppur
3
2
5
60%
40%
100%
Fáskrúðsfjarðarhreppur
5
0
5
100%
100%
Fellahreppur
4
1
5
80%
20%
100%
Fjarðabyggð
8
1
9
89%
11%
100%
Fljótsdalshreppur
3
2
5
60%
40%
100%
Mjóafjarðarhreppur
1
2
3
33%
67%
100%
Norður-Hérað
5
0
5
100%
100%
Seyðisfjarðarkaupstaður
6
1
7
86%
14%
100%
Skeggjastaðahreppur
4
1
5
80%
20%
100%
Stöðvarhreppur
4
1
5
80%
20%
100%
Sveitarfélagið Hornafjörður
4
3
7
57%
43%
100%
Vopnafjarðarhreppur
5
2
7
71%
29%
100%
Fjöldi á Austurlandi
69
23
92
Hlutfall
75%
25%
100%
Suðurland
KK.
KVK.
Alls
Ásahreppur
3
2
5
60%
40%
100%
Gaulverjabæjarhreppur
3
2
5
60%
40%
100%
Grímsnes- og Grafningshreppur
4
1
5
80%
20%
100%
Hraungerðishreppur
3
2
5
60%
40%
100%
Hrunamannahreppur
5
0
5
100%
100%
Hveragerðisbær
4
3
7
57%
43%
100%
Mýrdalshreppur
2
3
5
40%
60%
100%
Rangárþing eystra
4
3
7
57%
43%
100%
Sameinað sveitarf. Biskhr. Laugardalshr. og Þingvallahr.
5
2
7
71%
29%
100%
Sameinað sveitarf. Rangárvhr. Holta- og Landsv. og Djúpárhr.
8
1
9
89%
11%
100%
Sameinað sveitarfélag Skeiðahr. og Gnúpverjahr.
5
2
7
71%
29%
100%
Skaftárhreppur
4
3
7
57%
43%
100%
Sveitarfélagið Árborg
6
3
9
67%
33%
100%
Sveitarfélagið Ölfus
5
2
7
71%
29%
100%
Vestmannaeyjabær
5
2
7
71%
29%
100%
Villingaholtshreppur
3
2
5
60%
40%
100%
Fjöldi á Suðurlandi
69
33
102
Hlutfall
68%
32%
100%
Allt landið
KK.
KVK.
Alls
Fjöldi nýkjörinna sveitarstjórnarmanna
452
205
657
Hlutfall
69%
31%
100%



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum