Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Mál nr. 26/2003. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

Ákvörðun kærunefndar útboðsmála 3. september 2003

í máli nr. 26/2003:

Allskonar TF ehf.

gegn

Akureyrarbæ

Með bréfi dags. 5. ágúst 2003 kærði Allskonar TF ehf. útboð Akureyrarbæjar á skólakstri fyrir Grunnskóla Akureyrarbæjar veturinn 2003-2004. Með tölvubréfi til nefndarinnar, dags. 18. ágúst 2003, afturkallaði kærandi kæru sína.

Með vísan til þessa er málið fellt niður.

Reykjavík, 3. september 2003.

Páll Sigurðsson

Stanley Pálsson

Sigfús Jónsson

Rétt endurrit staðfestir.

03.09.03

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn