Hoppa yfir valmynd
25. september 2003 Matvælaráðuneytið

Sænsk- íslensk viðskiptaráðstefna í Stokkhólmi.



Þann 8. október næstkomandi verður haldinn sænsk-íslensk viðskiptaráðstefna í Stokkhólmi. Á ráðstefnunni munu íslenskir og sænskir aðilar, sem reynslu hafa af viðskiptum í báðum löndunum, miðla af reynslu sinni og velta upp leiðum til að efla viðskiptatengsl landanna. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, mun setja ráðstefnuna.

Gefinn hefur verið út bæklingur í tilefni af ráðstefnunni. (pdf-skrá 148Kb)

Upplýsingar um ráðstefnuna er að finna á slóðinni: www.nordenifokus.se

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum