Hoppa yfir valmynd
22. október 2003 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Málþing um kennslu í stærðfræði í október 2003 (22.10.2003)

Til þeirra er málið varðar


Með vísun til bréfs ráðuneytisins, dags. 12. júní 2003, varðandi málþing um kennslu í stærðfræði 24. - 25. október 2003, sendir ráðuneytið hér með dagskrá ráðstefnunnar til fróðleiks.
Ráðstefnan er m. a. haldin til að stuðla að aukinni umræðu um kennslu í stærðfræði, veita kennurum innsýn í það sem er að gerast í öðrum löndum í stærðfræðikennslu og til að meta þann árangur sem fengist hefur af nýrri námskrá í stærðfræði. Ráðuneytið hvetur því sem flesta stærðfræðikennara til að taka þátt í málþinginu.

Dagskrá (doc - 26KB)


(Október 2003)


Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum