Hoppa yfir valmynd
10. desember 2003 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Áætlun um úthlutun framlaga vegna lækkaðra fasteignaskattstekna á árinu 2004

Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga samþykkti á fundi sínum 5. desember sl. áætlun um úthlutun framlaga vegna lækkaðra fasteignaskattstekna á árinu 2004. Skv. 5. gr. reglugerðar nr. 80/2001, greiðir Jöfnunarsjóður sveitarfélögunum framlag fyrirfram sem nemur 60% af framlagi næstliðins árs. Greiðslan er innt af hendi með fimm jöfnum greiðslum mánuðina febrúar til júní. Þegar útreikningur framlaga liggur fyrir greiðir sjóðurinn sveitarfélögum endanlegt framlag ársins að frádreginni fyrirframgreiðslu.

Skjal fyrir Microsoft ExcelÁætlun um framlög til sveitarfélaga vegna lækkaðra fasteignaskattstekna á árinu 2004

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum