Hoppa yfir valmynd
10. desember 2003 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Tillaga að úthlutun framlaga vegna nýbúafræðslu á árinu 2004

Á fundi ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 5 desember sl. samþykkti nefndin að leggja til að fyrsta tillaga að úthlutun framlaga vegna nýbúafræðslu á árinu 2004 á grundvelli 5. gr. reglugerðar nr. 351/2002 næmi allt að 55.800.000 kr.

Enn eru óafgreiddar umsóknir frá nokkrum sveitarfélögum og verður framangreind tillaga ráðgjafarnefndar tekin til endurskoðunar þegar afgreiðsla þeirra hefur farið fram.

Skjal fyrir Microsoft ExcelTillaga að úthlutun framlaga vegna nýbúafræðslu á árinu 2004

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum