Hoppa yfir valmynd
20. október 2004 Matvælaráðuneytið

Skýrsla Fiskeldisnefndar um stöðu og framtíðaráform í íslensku fiskeldi

Fréttatilkynning:

Landbúnaðarráðherra og sjávarútvegsráðherra boða hér með til fjölmiðlafundar á morgun, fimmtudaginn 21. október kl. 15:00 í Skála á 2. hæð Hótel Radisson Sögu.

Fundarefni:

Kynnt skýrsla Fiskeldisnefndar um stöðu og framtíðaráform í íslensku fiskeldi.

Stutt ávörp munu flytja Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra og Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra.

Þá mun Valdimar Ingi Gunnarsson, sjávarútvegsfræðingur og starfsmaður Fiskeldisnefndar fjalla um helstu niðurstöður skýrslunnar.

 

Fiskeldisráðstefna

Skýrslan

 

Reykjavík 20. október 2004

Landbúnaðarráðuneytið

Sjávarútvegsráðuneytið



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum