Hoppa yfir valmynd
28. október 2004 Matvælaráðuneytið

Br. á rgl. um bann við veiðum með fiskibotnvörpu á Vestfjarðarmiðum án smáfiskaskilju.

Ráðuneytið hefur að fenginni tillögu Hafrannsóknastofnunarinnar gefið út reglugerð um breytingu á reglugerð um bann við veiðum með fiskibotnvörpu á Vestjarðarmiðum án smáfiskaskilju. Reglugerðin tekur gildi 29. október 2004. Við breytinguna fellur niður bannhólf sem er innan smáfiskaskiljuhólfsins.

sjá reglugerð



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum