Dómsmálaráðuneytið

Mannanafnanefnd, úrskurðir 28. desember 2004

Mál nr. 95/2004

Eiginnafn: Susan (kvk.)

Kveðinn er upp svohljóðandi úrskurður:

Með tilliti til fjölda nafnbera telst eiginnafnið Susan hafa unnið sér hefð í íslensku máli, sbr. vinnulagsreglur mannanafnanefndar frá 1. júlí 2004, og uppfyllir því skilyrði 1. mgr. 5. gr. laga nr. 45/1996 um mannanöfn.

Úrskurðarorð:

Beiðni um eiginnafnið Susan er tekin til greina og skal það fært á mannanafnaskrá.“

Mál nr. 96/2004

Eiginnafn: Amadea (kvk.)

Kveðinn er upp svohljóðandi úrskurður:

Eiginnafnið Amadea tekur eignarfallsendingu (Amadeu) og telst að öðru leyti fullnægja 1. mgr. 5. gr. laga nr. 45/1996 um mannanöfn.

Úrskurðarorð:

Beiðni um eiginnafnið Amadea er tekin til greina og skal það fært á mannanafnaskrá.

Mál nr. 97/2004

Eiginnafn: Ebenezer (kk.)

Kveðinn er upp svohljóðandi úrskurður:

Með tilliti til fjölda nafnbera telst eiginnafnið Ebenezer hafa unnið sér hefð í íslensku máli, sbr. vinnulagsreglur mannanafnanefndar frá 1. júlí 2004, og uppfyllir því skilyrði 1. mgr. 5. gr. laga nr. 45/1996 um mannanöfn.

Úrskurðarorð:

Beiðni um eiginnafnið Ebenezer er tekin til greina og skal það fært á mannanafnaskrá.“

Mál nr. 98/2004

Eiginnafn: Stína (kvk.)

Kveðinn er upp svohljóðandi úrskurður:

Eiginnafnið Stína tekur eignarfallsendingu (Stínu) og telst að öðru leyti fullnægja 1. mgr. 5. gr. laga nr. 45/1996 um mannanöfn.

Úrskurðarorð:

Beiðni um eiginnafnið Stína er tekin til greina og skal það fært á mannanafnaskrá.

Mál nr. 99/2004

Eiginnafn: Svörfuður (kvk.)

Kveðinn er upp svohljóðandi úrskurður:

Eiginnafnið Svörfuður tekur eignarfallsendingu (-ar) og telst að öðru leyti fullnægja 1. mgr. 5. gr. laga nr. 45/1996 um mannanöfn.

Úrskurðarorð:

Beiðni um eiginnafnið Svörfuður er tekin til greina og skal það fært á mannanafnaskrá.

Mál nr. 100/2004

Eiginnafn: Fjalldís (kvk.)

Kveðinn er upp svohljóðandi úrskurður:

Eiginnafnið Fjalldís tekur eignarfallsendingu (Fjalldísar) og telst að öðru leyti fullnægja 1. mgr. 5. gr. laga nr. 45/1996 um mannanöfn.

Úrskurðarorð:

Beiðni um eiginnafnið Fjalldís er tekin til greina og skal það fært á mannanafnaskrá.“Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn