Velferðarráðuneytið

Skýrsla nefndar um atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

skyrsla um atvl og vinnumaðg
skyrsla um atvl og vinnumaðg

Skýrsla nefndar um atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir hefur nú verið gerð opinber og er að finna hér á vef ráðuneytisins. Meðal helstu tillagna í skýrslunni eru hugmyndir um endurskoðun stjórnsýslu á þessu sviði, ásamt tillögum um auknar vinnumarkaðsaðgerðir og tekjutengingu atvinnuleysisbóta.

Nefndin lauk störfum þann 9. þessa mánaðar. Formaður hennar var Sigurjón Örn Þórsson, aðstoðarmaður félagsmálaráðherra. Aðrir nefndarmenn voru Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Eyþór Benediktsson, Halldór Grönvold, Ragnar Árnason og Sjöfn Ingólfsdóttir.   

Skjal fyrir Acrobat ReaderSkýrsla nefndar um atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn