Hoppa yfir valmynd
22. febrúar 2007 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Atvinnuþátttaka á EES-svæðinu

Á heimasíðu evrópsku hagstofunnar Eurostat er meðal annars að finna yfirlit um stöðu mála á vinnumarkaði á evrópska efnahagssvæðinu og þróun atvinnuþátttöku í hinum ýmsu ríkjum.

Um 83 prósent Íslendinga á aldrinum 15 til 64 ára voru með einhverjum hætti virk á íslenskum vinnumarkaði árið 2005, en meðaltal ESB-ríkja var rétt ríflega 63 prósent. Þau ríki sem komu næst Íslandi hvað atvinnuþátttöku varðar voru Sviss, Danmörk og síðan Noregur, en þar var hlutfallið 75 prósent.

Sjá nánar fréttir á Brussel-setri félagsmálaráðuneytisins.



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum