Hoppa yfir valmynd
19. desember 2007 Matvælaráðuneytið

Ráðgjafanefnd Hafrannsóknastofnunarinnar

Skipað var í nefndina samkvæmt 15. gr. l. nr. 64, 21.maí 1965. Ráðherra ákveður að fengnum tillögum stjórnar stofnunarinnar hvernig ráðgjafarnefndin skuli skipuð til fjögurra ára í senn. Nefndin kýs sér formann og á hann rétt til setu á fundum stjórnar með málfrelsi og tillögurétti.

Þann 7. febrúar 2004 voru eftirtaldir skipaðir í ráðgjafanefnd Hafrannsóknastofnunarinnar til næstu fjögurra ára:

Eftirtaldir aðilar eru í ráðgjafarnefndinni:

  • Árni Bjarnason skipstjóri, forseti Farmanna- og fiskimannasambands Íslands,
  • Åsmund Bjordal forskningsdirektör, veiðarfærafr./fiskifræði Havforkningsinstituttet, Bergen
  • Benedikt Jóhannesson stærðfræðingur og framkvæmdastjóri,
  • Elínbjörg Magnúsdóttir fiskvinnslumaður,
  • Kristján Þórarinsson stofnvistfræðingur, LÍÚ
  • Michael Sinclair sjávarlíffræði/fiskifræði, Science Regional Director Bedford Institute of Oceanography, Dartmouth (formaður nefndarinna),
  • Ólafur Jens Daðason, skipstjóri
  • Sigrún Jónasdóttir sjávarlíffræðingur, Danmarks Fiskeriundesgelse, Kaupmannahöfn,
  • Sigurður Snorrason líffræðingur, dósent HÍ, forstm. Líffræðistofnunar HÍ.


Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum