Hoppa yfir valmynd
16. janúar 2008 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Umsækjendur um stöðu forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins

Umsóknarfrestur um embætti forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins rann út 15. janúar sl. Félags- og tryggingamálaráðuneytinu bárust fimm umsóknir um stöðuna.

Umsækjendur eru:

  • Arnþór Helgason blaðamaður.
  • Guðmundur Kjartansson viðskiptafræðingur, MBA.
  • Jón Sæmundur Sigurjónsson skrifstofustjóri.
  • Sigríður Lillý Baldursdóttir, settur forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins.
  • Þórey S. Þórðardóttir forstöðumaður.

Félags- og tryggingamálaráðherra skipar í stöðuna að fenginni tillögu stjórnar Tryggingastofnunar ríkisins, sbr. 5. gr. laga um almannatryggingar, nr. 100/2007, með síðari breytingum.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum