Hoppa yfir valmynd
14. febrúar 2008 Matvælaráðuneytið

Hagkæmasta fyrirkomulag veiða og vinnslu

Frá FisHmark kynningu
Frá FisHmark kynningu

Hagkvæmasta fyrirkomulag veiða og vinnslu

Matís ohf. kynnti í dag FisHmark, íslenskan hugbúnað fyrir sjávarútvegsfyrirtæki sem leggur til hagkvæmasta fyrirkomulag veiða og vinnslu á fiski. FisHmark getur þannig aukið virði sjávarfangs og stuðlað að betri afkomu fyrirtækja. Sveinn Margeirsson deildarstjóri hjá Matís hefur unnið að þróun búnaðarins í tengslum við doktorsverkefni sitt. Gerð FisHmark er styrkt af AVS rannsóknasjóði í sjávarútvegi og Tækniþróunarsjóði Rannís. Nánari upplýsingar um FisHmark má nálgast hér. (http://matis.is/frettir/nr/2020). Við þetta tækifæri minnti Einar Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á hve mikill þekkingarsköpun á sér stað í sjávarútvegi um allt land. Þetta verkefni sé svo sannarlega gott dæmi um þá þekkingarstarfsemi sem greinin ali af sér og í henni felist.

Frá FisHmark kynningu

Sjá má fleir myndir hér



Frá FisHmark kynningu
Frá FisHmark kynningu
Frá FisHmark kynningu
Frá FisHmark kynningu
04
04

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum