Hoppa yfir valmynd
30. apríl 2008 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Lífeyriskerfi framtíðarinnar

Nýlegar breytingar á lífeyriskerfum nágrannaþjóða okkar á Norðurlöndum og áherslur við endurskoðun íslenska lífeyriskerfisins verða til umfjöllunar á fjölþjóðlegri ráðstefnu sem fram fer í Háskólabíói 7. maí.

Að ráðstefnunni standa Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Norrænt öndvegissetur í velferðarrannsóknum, Landssamtök lífeyrissjóða og Tryggingastofnun ríkisins. Ráðstefnan hefst kl. 9.00 með setningarávarpi Jóhönnu Sigurðardóttur, félags- og tryggingamálaráðherra.

Skjal fyrir Acrobat ReaderDagskrá ráðstefnunnar (PDF 48,3KB)



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum