Hoppa yfir valmynd
5. febrúar 2010 Forsætisráðuneytið

Útför Steingríms Hermannssonar

Útför Steingríms Hermannssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, fer fram á vegum ríkisins næstkomandi þriðjudag 9. febrúar kl. 14.00, frá Dómkirkjunni í Reykjavík.

Reykjavík 5. febrúar 2010

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum