Dómsmálaráðuneytið

Spurningar vegna kjörskrár

Kjósendur geta kannað hvar þeir eru á kjörskrá í sveitarstjórnarkosningunum hinn 29. þessa mánaðar með því að smella hér. Þegar slegin er inn kennitala kemur upp nafn, lögheimili og sveitarfélag. Reykvíkingar og íbúar í nokkrum stærstu sveitarfélögunum fá einnig upplýsingar um kjörstað og kjördeild.

Ef spurningar vakna vegna kjörskrár á kjördag er hægt að hringja í Þjóðskrá í síma 569-2900 og 569-2930 frá klukkan 10:00 til 22:00..

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn