Hoppa yfir valmynd
10. október 2011 Matvælaráðuneytið

Hlutverk Norðurlanda í fæðuöryggi

Norðurlöndin hafa mikilvægu hlutverki að gegna í fæðuöryggi heimsins og geta sameinast um að hjálpa þróunarlöndunum. Norðurlöndin eru ekki bara mikil matvælaframleiðslulönd heldur eiga þau sérstaka og skilgreinanlega matarmenningu.

Þetta kom fram í erindi sem Grímur Valdimarsson sérfræðingur hjá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu hélt á ráðstefnu í Osló þar sem fjallað var um ný tækifæri Noregs í matvælaiðnaði.

Erindið með myndum má sjá hér.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum