Hoppa yfir valmynd
22. mars 2013 Innviðaráðuneytið

Rafræn innkaup skilgreind

Rafræn innkaup hafa verið skilgreind ítarlega af Staðlasamtökum Evrópu, CEN. Íslendingar eru svo lánsamir að vera samstíga Norðurlöndum og öðrum Evrópuþjóðum í rafrænum viðskiptum. Rafræn innkaup hafa verið skilgreind ítarlega af Staðlasamtökum Evrópu, CEN. Tækniforskriftir Íslendinga byggjast á vinnu BII hópsins. Afurðir hópsins eru gefnar út í fimm liðum og er að finna í heild hér að neðan.

CEN/BII=Business Interoperability Interfaces for Public procurement in Europe.

BII phase 2 deliverables:

CWA 16658:2013 : BII Architecture

CWA 16659:2013 : Tender Notification

CWA 16660:2013 : Use of profiles in the tendering process

CWA 16661:2013 : eCatalogue profiles

CWA 16662:2013 : Post award profiles

Nánari upplýsingar er að finna neðarlega á vefsíðu CEN/BII.

Sjá einnig fyrri umfjöllun ICEPRO um viðamikla útgáfu rafrænna innkaupa.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum