Hoppa yfir valmynd
23. maí 2013 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Skýrsla  um jafnrétti í háskólum

Skýrslan er liður í áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára,  fyrir árin 2011-2014.

Út er komin skýrslan: Jafnrétti í háskólum á Íslandi; greining á stöðu jafnréttismála í háskólum á Íslandi. Skýrslan er liður í verkefni nr. 31 -Jafnrétti í háskólum – í þingsályktun um áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára,  fyrir árin 2011-2014.

Skýrslan, sem unnin er af Herdísi Sólborgu Haraldsdóttur, er samantekt á stöðu jafnréttismála í háskólum á Íslandi.  Skólarnir voru skoðaðir m.t.t. þriggja þátta:

  • hvort jafnréttisáætlun væri til staðar og þá hvort að henni sé framfylgt.
  • Með hvaða hætti haldið er utan um jafnréttismál innan hvers skóla og hvort einhverju sé ábótavant.
  • Þá var staða jafnréttismála mátuð við lög nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum