Hoppa yfir valmynd
27. maí 2013 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Svanhildur Hólm Valsdóttir ráðin aðstoðarmaður fjármála- og efnahagsráðherra

Svanhildur Hólm Valsdóttir
Svanhildur Hólm Valsdóttir

Svanhildur Hólm Valsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra.

Svanhildur var ráðin í stöðu aðstoðarmanns Bjarna sem formanns Sjálfstæðisflokksins í september 2012. Frá 2009-2012  var hún framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins.

Svanhildur er lögfræðingur að mennt og starfaði um langt árabil við fjölmiðla.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira