Hoppa yfir valmynd
22. október 2014 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Nýjar skýrslur frá Eurydice

Skýrslurnar fjalla annars vegar um skólagjöld og stuðning við námsmenn á háskólastigi og hins vegar um skipulag kennslutíma og námsárs í aðildarríkjum Eurydice

Ný skýrsla um skólagjöld og stuðning við námsmenn á háskólastigi í Evrópu

Í skýrslunni er greining á skólagjöldum og stoðkerfi (styrkjum og lánum) fyrir námsmenn á háskólastigi í 33 ríkjum í Evrópu. Þar segir m.a. að í mörgum ríkjum eru engin gjöld innheimt af nemendum, innan við helmingur nemenda í Evrópu stuðning í formi styrkja og niðurgreidd lán eru fyrir hendi í um helmingi ríkjanna. Niðurstöðurnar eru m.a. greindar eftir ríkjum.

National Student Fee and Support Systems in European Higher Education 2014/15

Fréttatilkynning frá framkvæmdastjórn ESB: Fees and grants for students widely differ across Europe

Skýrsla um skipulag kennslutíma í grunn- og framhaldsskólum og á háskólastigi í Evrópu.

Í skýrslunni eru gögn um lengd skólaársins, upphaf og lok hvers skólaárs, tímasetning og lengd skólaleyfa í 35 aðildarríkjum Eurydice. Í skýrslunni um háskólastigið eru gögn frá hverju ríki um hvernig skólaárið er byggt upp og fleira.

The Organisation of School Time in Europe: Primary and Secondary General Education 2014/15

The Organisation of the Academic Year in Europe 2014/15

Vefsíða Eurydice

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum