Hoppa yfir valmynd
15. september 2016 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Árleg skýrsla OECD um menntatölfræði "Education at a Glance 2016" komin út

Education at a Glance 2016 - mynd
Ljósi varpað á menntunarstig þjóðarinar, útgjöld til menntamála og margt fleira

OECD hefur birt árlegt rit um menntatölfræði Education at a Glance fyrir árið 2016. Í því er alþjóðlegur samanburður á þeirri menntatölfræði sem safnað er á vegum OECD og Eurostat, og sem meðal annars varpar ljósi á stöðu íslenska skólakerfisins í alþjóðlegu samhengi. Helstu þættirnir sem eru teknir fyrir eru menntunarstig þjóðarinnar, útgjöld til menntamála, aðgengi að menntun og skipulag skólakerfisins.

OECD: Education at a Glance 2016

Útdráttur á íslensku frá OECD

Kafli um Ísland

Ýmsa tölfræði er hægt að nálgast á aðgengilegu formi á vef OECD:

data.oecd.org og ítarlegri gagnatöflur á http://stats.oecd.org/

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum