Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Styrkir til reksturs félagasamtaka á sviði umhverfismála

Sveppur
Sveppur

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað rekstrarstyrkjum til frjálsra félagasamtaka.

Rekstrarstyrkirnir eru veittir félagasamtökum sem starfa á málasviði ráðuneytisins. Í ár numu umsóknir tæpum 59 milljónum króna en til úthlutunar voru tæpar 13 milljónir.

Eftirfarandi félagasamtök hlutu rekstrarstyrki fyrir árið 2017:

Styrkþegi Styrkfjárhæð
Fjöregg Mývatnssveit 250.000
Framtíðarlandið 500.000
Fuglaverndarfélag Íslands 1.600.000
Garðyrkjufélag Íslands 1.000.000
Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs 1.400.000
Landvernd 5.100.000
LÍSA 250.000
Náttúruverndarsamtök Íslands 2.300.000
Náttúruverndarsamtök Suðurlands 250.000
Skógræktarfélag Garðabæjar 200.000
Vistbyggðarráð 100.000
12.950.000

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn