Forsætisráðuneytið

Forsætisráðherra sendir samúðarkveðju vegna árásarinnar í Manchester

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, hefur í dag fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands vottað fórnarlömbum og aðstandendum árásarinnar í Manchester samúð sína. Um leið fordæmir hann harðlega tilhæfulausar árásir sem þessar þar sem hryðjuverkunum virðist fyrst og fremst vera beint að almenningi og sérstaklega þó börnum.
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn