Hoppa yfir valmynd
/

Dómsmálaráðherra sótti ráðherrafund í Tallinn

Sigríður Á. Andersen heilsar Anders Anvelt, innanríkisráðherra Eistlands.EU2017EE Estonian Presidency
Sigríður Á. Andersen heilsar Andres Anvelt, innanríkisráðherra Eistlands.

Á fundinum voru öryggismál og ferðir flóttamanna við Miðjarðarhaf til umræðu. Fundurinn fór fram í höfuðborg Eistlands, Tallinn, en Eistland tók nýverið við formennsku í ráðherraráði Evrópusambandsins. 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira