Hoppa yfir valmynd
Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Skýrsla um skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fyrir Alþingi skýrslu um skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit.

Skýrslan var unnin á starfstíma síðasta þings á grundvelli skýrslubeiðni þing­manna. Í henni er fjallað um þau atriði sem þar var óskað eftir að tekin yrðu til umfjöllunar og er fram­setning skýrslunnar í samræmi við það.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira