Forsætisráðuneytið

Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í þágu félagslegs stöðugleika í tilefni af mati á kjarasamningum á almennum vinnumarkaði

Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í þágu félagslegs stöðugleika í tilefni af mati á kjarasamningum á almennum vinnumarkaði - myndHaraldur Jónasson / Hari

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fundaði í dag með forsvarsmönnum Alþýðusambands Íslands. Á fundinum afhenti hún þeim meðfylgjandi yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í tilefni af mati á kjarasamningum á almennum vinnumarkaði.

Yfirlýsing ríkistjórnarinnar 27. febrúar 2018

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn