Dómsmálaráðuneytið

Framboðsfrestur rennur út 5. maí nk.

Frestur til að skila inn framboðum vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018 rennur út á hádegi laugardaginn 5. maí nk. Framboðum skal skila til yfirkjörstjórna í viðkomandi sveitarfélagi. Ráðuneytið hefur tekið saman lista með upplýsingum yfirkjörstjórnir sveitarfélaga og er hann aðgengilegur hér.

Kosið verður í 74 sveitarfélögum en til 72 sveitarstjórna þar sem fyrir liggur að sveitarfélögin Fjarðabyggð og Breiðdalshreppur muni sameinast sem og Sveitarfélagið Garður og Sandgerðisbær.

­

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn