Velferðarráðuneytið

Drög að frumvarpi til laga um þungunarrof til umsagnar

Velferðarráðuneytið hefur birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til nýrra laga um þungunarrof. Markmið fyrirhugaðrar lagasetningar er að tryggja að sjálfsforræði kvenna verði virt með öruggum aðgangi að heilbrigðisþjónustu fyrir þær konur sem óska eftir þungunarrofi.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn