Hoppa yfir valmynd
Forsætisráðuneytið

Bréf forsætisráðherra til bankaráðs Seðlabanka Íslands

Seðlabanki Íslands - myndMynd af vef Seðlabanka Íslands

Forsætisráðherra hefur sent formanni bankaráðs Seðlabanka Íslands bréf vegna umfjöllunar um dóm Hæstaréttar í máli Seðlabanka Íslands gegn Samherja hf. þar sem óskað er eftir greinargerð bankaráðs um málið, samanber meðfylgjandi bréf.

Bréf forsætisráðherra til bankaráðs Seðlabanka Íslands

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira