Hoppa yfir valmynd
28. nóvember 2023 Forsætisráðuneytið

Dagskrá forsætisráðherra 13. - 19. nóvember 2023

Mánudagur 13. nóvember
Kl. 07.30 Morgunvaktin á Rás 1 
Kl. 08.45 Opnun á Reykjavík Global Forum WPL
Kl. 12.30 Framsöguræða um frumvarp um vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga
Kl. 15.00 Fundur með félags- og vinnumarkaðsráðherra og fulltrúum ASÍ, Verkalýðsfélags Grindavíkur og VR
Kl. 17.00 Fundur með félags- og vinnumarkaðsráðherra og fulltrúum SA

Þriðjudagur 14. nóvember

Kl. 08.30 Fjarfundur um verkefnið Memo: Clarity, Convergence and Consensus 
Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11.30 Fundur í ráðherranefnd um vísindi- og nýsköpun
Kl. 13.30 Óundirbúnar fyrirspurnir
Kl. 16.30 Lokaathofn á Reykjavík Global Forum WPL

Miðvikudagur 15. nóvember
Kl. 08.30 Fundur með seðlabankastjóra
Kl. 09.30 Fundur með forseta Íslands
Kl. 10.30 4. fundur Sjálfbærniráðs: Hvítbók um sjálfbært Ísland - kynning og umræður
Kl. 11.30 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála
Kl. 12.30 Fundur með aðstoðarmanni
Kl. 13.00 Þingflokksfundur

Fimmtudagur 16. nóvember
Kl. 08.30 Zoom viðtal vip dagblaðið Seikyo Shimbun
Kl. 09.30 Opnunarávarp á Embracing Child Rights and Democratic School Enviroments
Kl. 10.30 Fundur með aðstoðarmanni
Kl. 13.30 Fundur með fulltrúa almannavarna
Kl. 15.15 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál
Kl. 16.30 Fundur þingflokks og starfsfólks VG
Kl. 19.00 Kastljós RÚV

Föstudagur 17. nóvember
Kl. 08.00 Fundur með menningar- og viðskiptaráðherra
KL. 08.30 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 12.00 Fundur þjóðaröryggisráðs 
Kl. 16.20 Reykjavík síðdegis - Bylgjan

Laugardagur 18. nóvember 

Sunnudagur 19. nóvember
Kl. 17.00 Samverustund með Grindvíkingum í Keflavíkurkirkju

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum