Hoppa yfir valmynd
4. desember 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Dagskrá menningar- og viðskiptaráðherra vikuna 4.-10. desember 2023

Mánudagur 4. desember

9:00 – Fundur með formönnum Leigjendasamtakanna og VR

11:30 – Fundur um málefni íslenskunnar

13:00 – Þingflokksfundur

15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi

16:00 – Þingfundur – Atkvæðagreiðslur og framsögur

Þriðjudagur 5. desember

8:10 – Fjarfundur með fulltrúum frá Þroskahjálp, List án landamæra og Þjóðleikhúsinu

8:30 – Fundur með fulltrúum frá Bláa lóninu

9:00 – Ríkisstjórnarfundur

14:00 – Atkvæðagreiðslur á Alþingi

Miðvikudagur 6. desember

9:00 – Fundur með ferðamálastjóra

10:30 – Fundur með Þórunni Reynisdóttur

11:00 – Fundur með fulltrúum frá sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu

11:40 – Fundur með fulltrúum frá SÍK

13:00 – Þingflokksfundur

15:30 – Samtal við fréttamann frá RÚV

16:20 – Viðtal í Reykjavík síðdegis

20:00 – Aðventutónleikar kóra Domus Vox

Fimmtudagur 7. desember

9:45 – Fundur með forstöðumanni Kvikmyndamiðstöðvar

10:45 – Kynning á markaðs- og kynningarmálum Íslandsstofu

11:40 – Fundur um markaðsátak í ferðaþjónustu

12:00 – Hádegisverðarfundur með Selmu Björnsdóttur

14:30 – Pallborðið á Stöð 2

Föstudagur 8. desember

8:30 – Ríkisstjórnarfundur

11:30 – Fundur með ritstjórum héraðsfréttamiðla

13:00 – Kynning á niðurstöðum starfshóps um málefni RÚV

15:00 – Samkoma hjá Samtökum iðnaðarins

Laugardagur 9. desember

Sunnudagur 10. desember

20:00 – Aðventutónleikar Karlakórs Reykjavíkur

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum