Hoppa yfir valmynd
13. desember 2023

Fundur Indlands og EFTA-ríkja um fríverslun í Delhi.

Fulltrúar EFTA-ríkjanna með Piyush Goyal viðskiptaráðherra Indlands á tröppum nýja þinghússins í Delhí; Jan Christian Vestre viðskipta- og iðnaðarráðherra Noregs, Helene Budliger Artieda ráðuneytisstjóri fyrir efnahagsmál og Guðni Bragason sendiherra á Indlandi að loknum fundum, en samningafundir EFTA og Indlands á ráðherrastigi um fríverslun fóru fram 12. – 13. desember 2023. Á myndinni eru einnig Kristín Anna Tryggvadóttir staðgengill sendiherra og Davíð Sveinbjörnsson starfsmaður EFTA í Genf. Fundað var í tvo daga í Delhí og voru Þórður Jónsson í Reykjavík og Sveinn K. Einarsson í Genf tengdir með fjarfundarbúnaði.

  • Fundur Indlands og EFTA-ríkja um fríverslun í Delhi. - mynd úr myndasafni númer 1

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum