Hoppa yfir valmynd
29. janúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 22. – 28. janúar 2024

Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 22. – 28. janúar 2024

Mánudagur 22. janúar
Kl. 08:00 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 11:15 Fundur með formönnum allra þingflokka um stöðu mála í Grindavík.
Kl. 12:00 Fundur með bæjarstjórn Grindavíkur ásamt forsætisráðherra og innviðaráðherra.
Kl. 14:00 Þingflokksfundur.
Kl. 15:00 Þingfundur.

Þriðjudagur 23. janúar
Kl. 08:30 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.
Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 11:30 Kynning frá Þorsteini Hermannssyni hjá Betri samgöngum.
KL. 15:30 Fundur með PCC Bakka.
Kl. 16:30 Viðburður Viðskiptaráðs í BNA – Iceland Economic Outlook 2024.
Kl. 18:00 Þingflokksfundur.

Miðvikudagur 24. janúar
Kl. 09:45 Fundur með Valgerði Gunnarsdóttur.
Kl. 10:30 Fundur með Citi Bank.
Kl. 11:30 Fundur ráðherra Sjálfstæðisflokksins.
Kl. 13:00 Þingflokksfundur.
Kl. 15:30 Fundur með fulltrúum Ardian innviðasjóðs.
Kl. 17:00 FKA Viðurkenningarhátíð – Ávarp.

Fimmtudagur 25. janúar
Kl. 10:30 Óundirbúinn fyrirspurnartími.
Kl. 11:00 Atkvæðagreiðsla.
Kl. 12:15 Mælt fyrir frumvarpi um náttúruhamfarir í Grindavík.
Kl. 15:30 Ráðherranefnd um samræmingu mála.
Kl. 16:00 Ráðherranefnd um ríkisfjármál.

Föstudagur 26. janúar
Kl. 08:30 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 11:00 Samráðshópur þingmanna um Grindavík.
Kl. 13:00 Fundur vegna málefna Vestfjarða.
Kl. 13:45 Viðtal við Stöð 2.
Kl. 14:30 Fundur með Páli Erland, forstjóra HS Veitna.

Sunnudagur 28. janúar
Kl. 10:45 Viðtal á Sprengisandi.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum