Hoppa yfir valmynd
29. janúar 2024 Dómsmálaráðuneytið

Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 15.-21. janúar 2024

Mánudagur 15. janúar

Ríkisstjórnarfundur

Samverustund fyrir Grindvíkinga í Keflavíkurkirkju

 

Þriðjudagur 16. janúar

Ríkisstjórnarfundur

Fundur ríkisstjórnar með bæjarstjórn Grindavíkur

Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála

Íbúafundur Grindvíkinga

 

Miðvikudagur 17. janúar

Þingflokksfundur

 

Fimmtudagur 18. janúar

Fundur hjá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis um aðgerðir og viðbragð almannavarna vegna eldsumbrota í og við Grindavík og áhrif á mikilvæga innviði á svæðinu

Ríkisstjórnarfundur

Fyrsta skóflustunga að landeldisstöð GeoSalmo í Þorlákshöfn

 

Föstudagur 19. janúar

Þingflokksfundur

Heimsókn Clarissu Duvigneau, sendiherra Þýskalands á Íslandi

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum