Hoppa yfir valmynd
15. nóvember 2018

Verkefnastjóri á skrifstofu Hugvísindasviðs

Starf verkefnastjóra á skrifstofu Hugvísindasviðs Háskóla Íslands
 
Við Hugvísindasvið Háskóla Íslands er laust til umsóknar starf verkefnastjóra á skrifstofu sviðsins. 

Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felur í sér m.a.:
>>Símsvörun og almenn móttaka á skrifstofu.
>>Svörun fyrirspurna á vef sviðsins og almennu netfangi.
>>Upplýsingagjöf um uppbyggingu náms. Almenn þjónusta og leiðbeining til nemenda sviðsins eftir þörfum.
>>Aðstoð og þjónusta við kennara.
>>Skjalavarsla.
>>Innkaup á rekstrarvöru fyrir sviðið.
>>Aðstoð við undirbúning funda og framkvæmd þeirra.
>>Önnur tilfallandi störf á sviðinu. 

Hæfnikröfur
Kröfur um menntun, hæfni og reynslu:
>>Háskólapróf sem nýtist í starfi.
>>Mjög góð íslenskukunnátta og færni í rituðu máli.
>>Góð enskukunnátta. 
>>Góð þekking á tölvukerfum innan Office, svo sem Word, Excel, Teams, o.fl..
>>Rík þjónustulund, jákvæðni og framúrskarandi samskiptahæfni.
>>Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í störfum, ásamt sveigjanleika.
>>Þekking á starfsemi háskóla .

Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag háskólakennara hafa gert.
Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf hið fyrsta.

Öllum umsækjendum verður svarað og þeim tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verði tekin. Umsóknir geta gilt í allt að 6 mánuði frá lokum umsóknarfrests.

Við ráðningu í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun Háskóla Íslands.

Vakin er athygli á málstefnu Háskóla Íslands

Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 03.12.2018

Nánari upplýsingar veitir
Óskar Einarsson - [email protected] - 5255236

HÍ Hugvísindasvið stjórnsýsla
v/Suðurgötu
101 Reykjavík


Smelltu hér til að sækja um starfið
 

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum