Samráð - Til umsagnar

Drög að lagafrumvörpum, reglugerðum og stefnum til umsagnar

Ráðuneytin setja jafnan drög að lagafrumvörpum, reglugerðum og stefnum á vef ráðuneytanna til umsagnar og gefinn til þess hæfilegur tími. Þannig er leitast við að gefa hagsmunaaðilum, og öðrum sem vilja, kost á að koma með ábendingar og athugasemdir við efni þeirra.

Þá leitast ráðuneytin við að senda hagsmunaaðilum til umsagnar hvers konar drög að lagafrumvörpum, reglugerðum og stefnum sem snerta viðkomandi starfsgrein. Þeir sem vilja fá send drög að frumvörpum eða reglugerðum sem eru í smíðum á vegum ráðuneytanna eru beðnir að senda ósk þess efnis í tölvupósti. Umsögnum skal fylgja fullt nafn sendanda.

Sjá netföng ráðuneytanna.

Áskriftir
Dags.Dags.Titill
2017-12-07 15:27:0707.12 2017Áform um lagasetningu um samnýtingu jarðvegsframkvæmda til að greiða fyrir ljósleiðaralagningu
2017-12-05 16:15:0505.12 2017Drög að breytingu á reglugerð um skoðun ökutækja til umsagnar
2017-12-04 16:23:0404.12 2017Til umsagnar: Frumvarp til breytinga á lögum um einkaleyfi
2017-11-22 13:37:2222.11 2017Staðlar um áhrif þungra ökutækja til umsagnar
2017-11-09 09:30:0909.11 2017Drög að breytingum á reglugerð um radíóáhugamenn til umsagnar
2017-11-02 14:32:0202.11 2017Drög að reglugerð um fullnustu refsinga til umsagnar
2017-10-27 12:28:2727.10 2017Tillögur til breytinga á starfsemi faggiltra skoðunarstofa skipa
2017-10-19 14:03:1919.10 2017Aðgerðaáætlun um meðferð kynferðisbrota til umsagnar
2017-10-18 16:10:1818.10 2017Umsagnir óskast um drög að reglugerð um störf örnefnanefndar
2017-09-29 14:56:2929.09 2017Til umsagnar: Reglugerð um framleiðslu og útflutning á fiskiolíu
2017-09-20 15:34:2020.09 2017Drög að reglugerð um skipulag vísindarannsókna á heilbrigðissviði til umsagnar
2017-09-18 12:34:1818.09 2017Drög að reglugerð um tilkynningu atvika í almenningsflugi til umsagnar
2017-08-30 14:28:3030.08 2017Breyting á reglugerð um ökuskírteini til umsagnar
2017-08-16 13:55:1616.08 2017Drög að breytingum á lögum um íslenskan ríkisborgararétt og barnalögum til umsagnar
2017-08-15 15:38:1515.08 2017Til umsagnar drög að breytingu á lögum um fjarskipti er varða alþjónustu
2017-07-21 16:12:2121.07 2017Drög að reglugerð um réttindi áhafna á vinnuskipum fyrir sjókvíaeldi til umsagnar
2017-07-21 12:50:2121.07 2017Drög að lagabreytingu um tekjustofna sveitarfélaga til umsagnar
2017-07-18 10:04:1818.07 2017Umsagnarfrestur framlengdur um breytingu á sveitarstjórnarlögum
2017-07-18 09:03:1818.07 2017Drög að breytingum á lögum á sviði siglinga til umsagnar
2017-07-12 16:36:1212.07 2017Tillögur ríkissaksóknara um sektir við umferðarlagabrotum - drög að reglugerð til umsagnar
2017-07-12 15:26:1212.07 2017Fjölgun atvinnuleyfa til leigubifreiðaaksturs - reglugerð til umsagnar
2017-07-12 14:31:1212.07 2017Drög að frumvarpi til laga um Þjóðskrá Íslands
2017-07-12 14:05:1212.07 2017Drög að frumvarpi til laga um póstþjónustu
2017-07-07 15:44:0707.07 2017Drög að frumvarpi um breytingu á fjarskiptalögum
2017-07-07 13:40:0707.07 2017Drög að breytingum á lögum um siglingavernd og lögum um loftferðir
2017-07-04 16:00:0404.07 2017Tillaga að stækkun friðlands Þjórsárvera til kynningar
2017-07-03 13:51:0303.07 2017Drög að áætlun um loftgæði í umsögn
2017-06-28 15:45:2828.06 2017Drög að breytingum á lögum um skráningu og mat fasteigna til umsagnar
2017-06-27 16:28:2727.06 2017Drög að markmiðum og viðmiðum vegna starfs frístundaheimila fyrir 6-9 ára börn
2017-06-19 11:46:1919.06 2017Umsagnarfrestur framlengdur um drög að breytingu á reglugerð um framkvæmd póstþjónustu
2017-06-16 14:42:1616.06 2017Endurskoðuð fráveitureglugerð send út til umsagnar
2017-06-14 13:25:1414.06 2017Drög að breytingum á sveitarstjórnarlögum til umsagnar
2017-05-29 16:09:2929.05 2017Breyting á reglugerðum um hollusthætti á sund- og baðstöðum og um baðstaði í náttúrunni
2017-04-28 15:42:2828.04 2017Drög að reglugerð um starfsemi slökkviliða í kynningu
2017-04-25 11:59:2525.04 2017Drög að breytingum á lögum vegna endurupptöku dómsmála
2017-04-24 14:17:2424.04 2017Drög að breytingum á lögum vegna endurupptöku dómsmála
2017-04-11 00:00:1111.04 2017Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum og lögum um Vatnajökulsþjóðgarð til umsagnar
2017-03-24 00:00:2424.03 2017Breyting á reglugerð um hollustuhætti til kynningar
2017-03-15 00:00:1515.03 2017Frumvarp um kæruheimild vegna athafna og athafnaleysis í kynningu
2017-03-06 00:00:0606.03 2017Drög að frumvarpi um skógrækt til umsagnar
2016-10-06 00:00:0606.10 2016Drög að áætlun um uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum til umsagnar
2016-09-13 00:00:1313.09 2016Reglugerð um gæði eldsneytis í kynningu
2016-07-12 00:00:1212.07 2016Umsagnir óskast um reglugerð um varnir gegn olíumengun frá starfsemi í landi
2016-06-15 00:00:1515.06 2016Breyting á byggingarreglugerð og ný reglugerð um birtingar staðla í umsögn
2016-05-27 00:00:2727.05 2016Drög að reglugerð um tiltekin loftmengunarefni í kynningu
2016-03-02 00:00:0202.03 2016Drög að reglugerð um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum til kynningar
2016-02-12 00:00:1212.02 2016Framlengdur frestur til að skila inn umsögnum um breytingar á starfsreglum verkefnisstjórnar verndar- og orkunýtingaráætlunar
2016-02-02 00:00:0202.02 2016Drög að breytingum á starfsreglum verkefnisstjórnar verndar- og orkunýtingaráætlunar til umsagnar
2016-01-25 00:00:2525.01 2016Frumvarp um breytingu á ýmsum lögum er varða meðhöndlun úrgangs í kynningu
2016-01-25 00:00:2525.01 2016Frumvarp til nýrra laga um Umhverfisstofnun í kynningu
2016-01-22 00:00:2222.01 2016Tillögur að breytingum á byggingarreglugerð til kynningar
2016-01-15 00:00:1515.01 2016Frumvarp um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir í kynningu
2015-12-04 00:00:0404.12 2015Drög að frumvörpum er lúta að rafföngum og brunavörnum í kynningu
2015-12-01 00:00:0101.12 2015Drög að frumvarpi til laga um timbur og timburvörur í kynningu
2015-10-15 00:00:1515.10 2015Breytingar á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna í kynningu
2015-09-29 00:00:2929.09 2015Drög að reglugerð um meðferð varnarefna til kynningar
2015-07-03 00:00:0303.07 2015Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð
2015-07-03 00:00:0303.07 2015Tillögur að skoðunarhandbókum til umsagnar
2015-06-11 00:00:1111.06 2015Drög að reglugerð um endurnýtingu úrgangs til umsagnar
2015-03-17 00:00:1717.03 2015Drög að reglugerð um eldishús alifugla, loðdýra og svína til umsagnar
2015-03-10 00:00:1010.03 2015Drög að breytingum á lögum um náttúruvernd til kynningar
2015-01-28 00:00:2828.01 2015Breytingar á lögum um fráveitur í kynningu
2014-12-12 00:00:1212.12 2014Óskað eftir umsögnum um drög að stefnu um úrgangsforvarnir
2014-10-27 00:00:2727.10 2014Drög að frumvarpi til laga um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum
2014-10-24 00:00:2424.10 2014Drög að breytingum á lögum um landmælingar og grunnkortagerð til kynningar
2014-09-26 00:00:2626.09 2014Frumvarp um landsáætlun um uppbyggingu innviða fyrir ferðamenn í umsagnarferli
2014-09-09 00:00:0909.09 2014Drög að reglugerð um starfsemi slökkviliða í umsagnarferli
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn