Minningardagur um þá sem hafa látist í umferðarslysum

Sunnudaginn 19. nóvember verður minnst þeirra sem látist hafa í umferðarslysum. Í Reykjavík verður athöfn klukkan 11 við þyrlupall bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi.

Minningardagurinn er haldinn víða um lönd og um leið og minnst er þeirra sem hafa látist í umferðarslysum er fjallað um umferðaröryggi og viðbragðsaðilum og heilbrigðisstéttum þökkuð óeigingjörn þjónusta þeirra.

Nánari upplýsingar og dagskrá má sjá hér

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn