Hoppa yfir valmynd
12.04.2013 Utanríkisráðuneytið

Ræða Martins Eyjólfssonar á fundi um endurskoðun viðskiptastefnu Indónesíu hjá WTO

Í dag lauk tveggja daga endurskoðun á viðskiptastefnu Indónesíu í Genf þar sem Martin Eyjólfsson, fastafulltrúi Íslands hjá WTO, stjórnaði yfirferð ásamt Joakim Reitar, fastafulltrúa Svía. 

Í yfirferðinni  var Indónesíu, sem er fjórða fjölmennasta ríki heims með 240 milljónir íbúa, m.a. hrósað fyrir góðan árangur í efnahagsmálum en þar hefur hagvöxtur verið að meðaltali 6% sl. átta ár. Einnig kom fram þó nokkur gagnrýni á nýlegar aðgerðir ríkisstjórnar Indónesíu sem þrengja reglur um influtning og vernda innlendar atvinnugreinar á kostnað frjálsra milliríkjaviðskipta.

Fyrri ræða fastafulltrúa
Seinni ræða fastafulltrúa

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum