Leitarniðurstöður
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. júní 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Hátíðardagskrá 80 ára lýðveldis – 17. júní 2024 Fjármála- og efnahagsráðherra Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2024 - ...
-
Frétt
/Kynningarfundur: Staða drengja í menntakerfinu
Mennta- og barnamálaráðuneytið og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið boða til kynningarfundar um stöðu drengja í íslenska menntakerfinu fimmtudaginn 6. júní kl. 13:30–14:15 á Reykjavík Natura&...
-
Ræður og greinar
Ávarp á sjómannadaginn, 2. júní 2024 í Hörpu
Góðan daginn og gleðilegan sjómannadag! Það er mér mikill heiður að vera með ykkur hér í dag. Hvergi á byggðu bóli er sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur annarsstaðar en hér á Íslandi. Dagurinn er fyr...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/06/04/Avarp-a-sjomannadaginn-2.-juni-2024-i-Horpu/
-
Frétt
/Land og skógur tók á móti matvælaráðherra
Ágúst Sigurðsson, forstöðumaður Lands og skógar, tók ásamt sérfræðingum stofnunarinnar á móti Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur í Gunnarsholti nýverið á ferð ráðherra um Suðurland. Í heimsókn sinni fékk r...
-
Sendiskrifstofa
Fundur í Nepal með fyrrverandi nemendum í Jafnréttisskólanum.
Fyrrverandi nemendur frá Nepal í Jafnréttisskólanum á Íslandi sögðu frá reynslu sinni á morgunverðarfundi með Guðna Bragasyni sendiherra í Kathamandu. Á fundinum var einnig Hima Bista framkvæmd...
-
Mission
Meeting with GRO GEST Alumni and Women Lead Nepal
Ambassador Gudni Bragason hosted a breakfast meeting with Ms. Hima Bista, Executive Director, Women Lead Nepal and her team including three fellows from GRÓ GEST Gender Training Programme in Iceland....
-
Frétt
/Matvælaráðherra heimsótti Matvælastofnun
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra heimsótti Matvælastofnun (MAST) á ferð sinni um Suðurland nýverið. Í heimsókninni fékk ráðherra kynningu á starfsemi MAST og fundaði því samhliða með forstj...
-
Frétt
/Hlýnun sjávar áhyggjuefni samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðahaffræðinefndarinnar
Hitastig sjávar hefur aldrei mælst hærra á heimsvísu en á síðasta ári og hraði hækkunar sjávarborðs hefur tvöfaldast síðustu tvo áratugi. Þetta er á meðal helstu niðurstaðna í nýrri skýrslu (State of ...
-
Ræður og greinar
Trúverðugar aðgerðir í þágu stöðugleika
Grein birt í Morgunblaðinu 3. júní 2024 Til þess að styðja við langtímakjarasamninga á vinnumarkaði lögðu ríkisstjórnin og Samband íslenskra sveitarfélag fram pakka með aðgerðum til þess að styðj...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/06/03/Truverdugar-adgerdir-i-thagu-stodugleika/
-
Frétt
/Mikilvægi sjómanna í virðiskeðju sjávarútvegsins og fyrir þjóðarbúið
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra gerði réttindabaráttu sjómanna að umtalsefni sínu á sjómannadaginn. „Frá því sjómannadagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur hafa lög verið sett á kjaradeilu...
-
Frétt
/Matvælaráðherra heimsótti kúabændur á Suðurlandi
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra heimsótti nýverið kúabúið á Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum. Við það tækifæri hitti ráðherra stjórn félags kúabænda á Suðurlandi sem er skipuð þremur konum, þ...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 27.- 31. maÍ 2024
27. maí Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 12:00 – Heimsókn í Klíníkina Kl. 15:30 - Viðtal 28. maí Kl. 08:15 - Ríkisstjórnarfundur Kl. 11:00 – Fundur með forstj...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 27. – 31. maí 2024
Mánudagur 27. Þriðjudagur 28. maí • Kl. 08:15 – Ríkisstjórnarfundur • Kl. 09:00 – Ávarp og umræður á Loftslagsdeginum 2024 • Kl. 13:00 – Fundur með aðstoðarráðherra orkumála í Ungverjalandi og sendin...
-
Annað
Dagskrá menningar- og viðskiptaráðherra vikuna 3.-9. júní 2024
Mánudagur 3. júní 11:30 – Kynning á skýrslu starfshóps um „brún skilti“ 13:00 – Þingflokksfundur 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi 16:00 – Þingfundur og atkvæðagreiðslur Þriðjudagur 4. júní 8...
-
Sendiskrifstofa
Vidushi Rana ný kjörræðiskona í Khatmandu.
Ný kjörræðiskona Íslands í Nepal, Vidushi Rana, tók störfum 3. júní 2024. Guðni Bragason sendiherra í Nýju-Delhí opnaði ræðisskrifstofuna og var viðstaddur viðhafnarmikla athöfn af þessu tilefni á Yak...
-
Frétt
/Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins hefst í vikunni
Bandarísk flugsveit er væntanleg til landsins í vikunni, en þá hefst loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins. Flugsveitin samanstendur af fjórum F-15 herþotum og 120 liðsmönnum. Sveitin tekur þátt í ve...
-
Frétt
/Vinna formlega hafin við að þróa gæðaviðmið í félagsþjónustu
Vinna við að þróa gæðaviðmið í félagsþjónustu hófst formlega á vinnustofu á vegum Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) í dag. Vinnustofuna sóttu þátttakendur víða af á landinu. Félags- og vi...
-
Frétt
/Opnað fyrir umsóknir um fyrirframgreiðslur jarðræktarstyrkja til kornræktar
Matvælaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um fyrirframgreiðslur jarðræktarstyrkja til kornræktar. Kornræktendur sem stofna umsókn í Afurð fyrir 15. júní 2024, geta sótt um fyrirframgreiðslu v...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 20. maí – 24. maí 2024
Mánudagur 20. maí Annar í Hvítasunnu Þriðjudagur 21. maí Kl. 12:00 Hádegisverður með Elizu Reid Kl. 14:30 Símtal við utanríkisráðherra Úkraínu, Dmytro Kuleba Kl. 15:00 Fundur með Sturlu Sigurj...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 13. maí – 17. maí 2024
Mánudagur 13. maí Kl. 09:00 Símafundur með Jan Lipavský, utanríkisráðherra Tékklands Kl. 10:00 Opnunarávarp á málþingi í tilefni af 75 ára afmæli Atlantshafsbandalagsins Kl. 12:00 Hádegisverður með se...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN